Stilla
Lýsing
Stilla munstur er klassískt lopapeysu munstur.
Stærðir (XXS) XS (S) M (L) XL (XXL) 3XL (4XL) 5XL
Yfirvídd – Lengd á bol – Ermalengd – Ermavídd
Garn: Léttlopi frá Istex – 50 gr dokkur – 100 m (Ég notaði Alpaca wool frá Icewear Garn)
Litur A Svartur 0059 XXS(6) XXS(6), XS(6), S(7), M(8), L(9), XL(10), XXL(10), 3XL(11), 4XL(12), 5XL(12)
Litur B Hvítur 0051 XXS(1), XS(1), S(2), M(2), L(2), XL(2), XXL(2), 3XL(2), 4XL(2), 5(2)
Litur C Grár 0057 XXS(1), XS(1), S(1), M(1), L(1), XL(2), XXL(2), 3XL(2), 4XL(2), 5XL(2)
Prjónar: 5 mm
Prjónafesta 18 l/26 raðir á 10×10 cm
ATH: Uppskriftin er prjónuð frekar fast svo þið gætuð þurft að nota prjóna 4,5mm eða jafnvel 4mm, ekki er mælt með að sleppa prjóna festunni.
Stilla munstur er prjónuð neðan frá og upp, en fyrir þá sem eru vanir að prjóna frá hálsmáli, þá er auðvelt að fylgja uppskriftinni öfuga leið, og taka saman þar sem stendur auka út.
1.100 kr.