Takk fyrir! Takk kærlega fyrir að kaupa munstur eftir mig.Ef þú ert á samfélagsmiðlum og deilir peysunni sem þú prjónar, væri gaman ef þú notar # (hashtag) sem eru í uppskriftinni. Linkur til að hlaða niður munstrinu, verður sendur í tölvupósti á það netfang sem þú gafst upp við kaupin.Athugið að ef þú finnur ekki póst frá mér að það gæti hafa lent í ruslpósti. Rakel