Bifukolla
Lýsing
Bifukolla munstur varð til þegar ég sat á tveimur námskeiðum hjá Núvitunasetrinu síðasta vetur. Logið þeirra er ótrúlega falleg bifukolla og ég gat ekki hætt að hugsa um hvað það myndi koma vel út í prjónaðri peysu og þannig varð Bifukolla munstur til.
Stærðir (XXS) XS (S) M (L) XL (XXL) 3XL (4XL) 5XL
Yfirvídd – Lengd á bol – Ermalengd – Ermavídd
XXS: 75,5 cm – 30 cm – 42 cm – 31 cm
XS: 81 cm – 32 cm – 44 cm – 32 cm
S: 89 cm – 34 cm – 46 cm – 34 cm
M: 94 cm – 36 cm – 47 cm – 35,5 cm
L: 102 cm – 38 cm – 48 cm – 36,5 cm
XL: 112 cm – 40 cm – 49 cm – 38 cm
XXL: 120 cm – 42 cm – 50 cm – 39 cm
3XL: 128 cm – 43 cm – 51 cm – 41 cm
4XL: 133 cm – 44 cm – 52 cm – 42 cm
5XL: 141 cm – 46 cm – 52 cm – 44 cm
Garn: Alpaca Wool frá Icewear Garn – 50 gr dokkur (Léttlopi gengur líka)
Litur A 8010 XXS(6) XS(7), S(8), M(9), L(10), XL(11), XXL(12), 3XL(13), 4XL(14) 5XL(15)
Litur B 0001 XXS (1) XS(1), S(1), M(1), L(1), XL(1), XXL(1), 3XL(1), 4XL(1), 5XL(1)
Litur C 1000 XXS(1) XS(1), S(1), M(1), L(1), XL(1), XXL(2), 3XL(2), 4XL(2), 5XL(2)
Prjónar: 5 mm
Prjónafesta 18 l/26 raðir 10×10 cm
ATH: Uppskriftin er prjónuð frekar fast svo þið gætuð þurft að nota prjóna 4,5mm eða jafnvel 4mm, ekki er mælt með að sleppa prjóna festunni.
Peysan er prjónuð neðan frá og upp, en fyrir þá sem eru vanir að prjóna frá hálsmáli, þá er auðvelt að fylgja uppskriftinni öfuga leið, og taka saman þar sem stendur auka út.
Athugið að uppskriftin verður fáanleg í barnastærðum í Október.
1.100 kr.