Galsi

Lýsing

Galsi munstur varð til þegar ég var að skoða gamlar myndir úr hestaferðum sem ég fór í með fjölskyldunni þegar ég var yngri. Mig langaði að gera munstur með hófaför yfir axlirnar og er bara mjög ánægð með hvernin Galsi lopapeysa komur út!

 

Peysan er prjónuð neðan frá og upp.

Stærðir (XXS) XS (S) M (L) XL (XXL) 3XL (4XL) 5XL

 

Yfirvídd – Lengd á bol – Ermalengd – Ermavídd

 

XXS: 75,5 cm – 30 cm – 42 cm – 31 cm
XS: 82 cm – 32 cm – 44 cm – 32 cm
S: 93 cm – 34 cm – 46 cm – 33 cm
M: 98 cm – 36 cm – 47 cm – 35,5 cm
L: 109 cm – 38 cm – 48 cm – 36,5 cm
XL: 115,5 cm – 40 cm – 49 cm – 39 cm
XXL: 122 cm – 42 cm – 50 cm – 41 cm
3XL: 129 cm – 43 cm – 51 cm – 42 cm
4XL: 138 cm – 44 cm – 52 cm – 43 cm
5XL: 146,5 cm – 46 cm – 52 cm – 44 cm

 

Efni: Léttlopi – 50g dokkur, 100m

Litur A Ljósmórauður 0086 XXS(6) XS(6), S(7), M(8), L(9), XL(10), XXL(10) 3XL(11) 4XL(12) 5XL(12)
Litur B Dökkmórauður 0867 XXS(1) XS(1), S(1), M(2), L(2), XL(2), XXL(2) 3XL(2) 4XL(2) 5XL(2)

 

Prjónar: 5 mm

Prjónafesta 18 l/26 raðir á 10×10 cm

ATH: Uppskriftin er prjónuð frekar fast svo þið gætuð þurft að nota prjóna 4,5 mm eða jafnvel 4mm, ekki er mælt með að sleppa prjóna festunni.

1.100 kr.

- +
Shopping Cart
Scroll to Top