Hey barna
Lýsing
Hey munstur er nú loksinns fáanleg í fullorðins og barna stærðum. Hey barna munstur kemur í stærðum 1-10 ára og henntar vel bæði fyrir Léttlopa og Plötulopa. Hey barna lopapeysa er klassísk og einföld að prjóna og henntar því vel bæði fyrir byrjendur og vana prjónara.
Peysan er prjónuð neðan frá og upp.
Stærðir (eftir aldri) 1 (2) 3 (4) 5 (6) 7 (8) 9 (10) ára
Yfirvídd – Lengd á bol – Ermalengd – Ermavídd
1: 56,5 cm – 20 cm – 22 cm – 24 cm
2: 60 cm – 22 cm – 24 cm – 25,5 cm
3: 63 cm – 24 cm – 26 cm – 25,5 cm
4: 66,5 cm – 26 cm – 28 cm – 26,5 cm
5: 70 cm – 28 cm – 30 cm – 26,5 cm
6: 73 cm – 30 cm – 32 cm – 28 cm
7: 76,5 cm – 32 cm – 34 cm – 28 cm
8: 80 cm – 34 cm – 36 cm – 29 cm
9: 81 cm – 36 cm – 38 cm – 30 cm
10: 84 cm – 38 cm – 40 cm – 30 cm
Garn: Léttlopi – 50 gr – 100 m
Litur A Vetrarbraut 1702 1(4), 2(4), 3(4), 4(5), 5(5), 6(6), 7(6), 8(7), 9(7), 10(7)
Litur B Hvítur 0051 1(1), 2(1), 3(1), 4(1), 5(1), 6(1), 7(1), 8(1), 9(1), 10(1)
Litur C Fjólublár 1414 1(1), 2(1), 3(1), 4(1), 5(1), 6(1), 7(1), 8(1), 9(1), 10(1).
Prjónar: 5 mm
Prjónafesta 18 l/26 raðir 10×10 cm
ATH: Uppskriftin er prjónuð frekar fast svo þið gætuð þurft að nota prjóna 4,5mm eða jafnvel 4mm, ekki er mælt með að sleppa prjóna festunni.
1.100 kr.