Inspired by Chris

Lýsing

Inspired by Chris uppskrift er innblásin af fallegri dásamlegri mynd sem ljósmyndarinn Chris Burkard tók, með hans samþykki. Sjá mynd hér. Ég hef verið mikill aðdáandi hans í mörg ár og féll algjörlega fyrir þessari mynd. Mig langaði að sjá hvort ég gæti fært þessa fallegu liti og árfarvegi í lopapeysu munstur. Þetta er eitt af mínum uppáhalds munstrum hingað til og mér mun alltaf þykja ofboðslega vænt um þessa uppskrift

Inspired by Chris uppskrift kemur í stærðum 3XS-6XL. Uppskriftin kostar aðeins meira en meira en hinar uppskriftinar mínar en það er vegna þess að allur ágóði af sölunni rennur til Björgunarsveitarinnar. 

 

Stærðir (3XS) XXS (XS) S (M) L (XL) XXL (3XL) 4XL (5XL) 6XL

Yfirvídd – Lengd á bol – Ermalengd – Ermavídd

 

3XS: 73 cm – 34 cm – 42 cm – 33 cm
XXS: 82 cm – 36 cm – 44 cm – 34 cm
XS: 86,5 cm – 38 cm – 46 cm – 36,5 cm
S: 93 cm – 40 cm – 48 cm – 36,5 cm
M: 100 cm – 42 cm – 48 cm – 39 cm
L: 104 cm – 44 cm – 50 cm – 41 cm
XL: 109 cm – 44 cm – 50 cm – 42 cm
XXL: 1113 cm – 46 cm – 52 cm – 44 cm
3XL: 118 cm – 46 cm – 52 cm – 45 cm
4XL: 122 cm – 48 cm – 54 cm – 48 cm
5XL: 131 cm – 50 cm – 54 cm – 49 cm
6XL: 140 cm – 50 cm – 56 cm – 49 cm

 

Garn: Léttlopi frá Istex – 50g skein – 100 m

 

Litur A Svartur 0059 3XS(5), XXS(6) XS(7), S(7), M(8), L(9), XL(10), XXL(12), 3XL(12), 4XL(13), 5XL(14), 6XL(15)
Litur B Gulgærnn 9426 3XS(5), XXS(1) XS(1), S(1), M(2), L(2), XL(2), XXL(2), 3XL(2), 4XL(2), 5XL(2), 6XL(2)
Litur C Gulmura 1703 3XS(5), XS(2), S(2), M(2), L(2), XL(2), XXL(2), 3XL(2), 4XL(2), 5XL(2), 6XL(2)

 

Prjónar: 5 mm

Prjónafesta 18 l/26 raðir á 10×10 cm

ATH: Uppskriftin er prjónuð frekar fast svo þið gætuð þurft að nota prjóna 4,5mm eða jafnvel 4mm, ekki er mælt með að sleppa prjóna festunni.

 

 

Peysan er prjónuð neðan frá og upp, en fyrir þá sem eru vanir að prjóna frá hálsmáli, þá er auðvelt að fylgja uppskriftinni öfuga leið, og taka saman þar sem stendur auka út.

1.500 kr.

Shopping Cart
Scroll to Top