Stapavík
Lýsing
Stapavík er fyrsta munstirð sem ég hanna fyrir Álafosslopa. Mér fannst nafnið Stapavík passa vel þar sem ég átti dásamlegan dag að ganga að Stapavík síðasta sumar. Þvílíkt fallegur staður og skemmtileg ganga svo mér fannst nafnið passa vel við munstrið.
Stærðir (XXS) XS (S) M (L) XL (XXL) 3XL (4XL) 5XL
Yfirvídd – Lengd á bol – Ermalengd – Ermavídd
Garn: Álafosslopi – Plötulopi getur líka gengið
Liturr A Hvítur 0051 XXS(4) XS(5), S(5), M(5), L(6), XL(7), XXL(7) 3XL(8) 4XL(9) 5XL(10)
Liturr B Hundasúra 1237 XXS (1) XS(1), S(1), M(2), L(2), XL(2), XXL(2) 3XL(3) 4XL(3) 5(3)
Liturr C Ljós rauðleitur 9972 1407 XXS(1) XS(1), S(1), M(1), L(1), XL(2), XXL(2) 3XL(2) 4XL(2) 5XL(2)
Prjónar: 6 mm og 5mm
Prjónafesta 13 l/18 raðir á 10×10 cm
ATH: Uppskriftin er prjónuð frekar fast svo þið gætuð þurft að nota prjóna 5mm, ekki er mælt með að sleppa prjóna festunni.
Peysan er prjónuð neðan frá og upp, en fyrir þá sem eru vanir að prjóna frá hálsmáli, þá er auðvelt að fylgja uppskriftinni öfuga leið, og taka saman þar sem stendur auka út.
1.100 kr.